Bændur á Suðurlandi hafa í dag keppst við að sinna lambfé og koma því aftur á hús eins og mögulegt er, þó víða sé húsakostur þröngur eftir sauðburð.
↧