Gosórói minnkaði frá upphafi goss og á milli klukkan 9 og 11 í morgun var hann lægstur. Síðan jókst hann aðeins um hádegið og hefur verið stöðugur síðan.
↧