Lögreglan á Selfossi fór fram á það við eiganda 800Bars nú síðdegis að skreytingar utan á húsinu yrðu fjarlægðar þar sem um ólöglegar áfengisauglýsingar væri að ræða.
↧