Í gær var Matarsmiðjan á Flúðum opnuð formlega með pompi og prakt. Tilgangur smiðjunnar er m.a. að efla smáframleiðslu matvæla á Suðurlandi með því að bjóða um á aðstöðu, fræðslu og ráðgjöf.
↧