Selfyssingurinn Guðmunda Brynja Óladóttir er ein 22 leikmanna sem skipa landsliðshóp Íslands sem mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvelli þann 19. maí nk.
↧