Í grein sem birtist á sunnlenska.is 9. maí undir yfirskriftinni „Skorað á umhverfisráðherra vegna Dyrhólaeyjar“ skora Náttúruverndarsamtök Suðurlands á umhverfisráðherra að koma á réttlátri stjórnun á friðlandinu í Dyrhólaey, eins og þar er sagt.
↧