„Ég fann mig vel í vítakeppninni en ég átti sök á fyrsta marki leiksins og þurfti að bæta fyrir það,” sagði Jóhann Ólafur Sigurðsson, eftir að hafa varið fjórar vítaspyrnur frá Skagamönnum í kvöld.
↧