„Þetta var mikill baráttuleikur eins og við vissum og við hleyptum þeim inn í það sem þeir eru bestir í, að berjast eins og grenjandi ljón og setja mikla pressu á okkur.”
↧