Lögreglan á Selfossi fékk tilkynningu um ökumann sem hafði fest bíl sinn utan vegar á Biskupstungnabraut norðan við Reykholt á tólfta tímanum í kvöld.
↧