Menningarnefnd Árborgar kynnti í síðustu viku þá viðburði sem fram munu fara í sveitarfélaginu á árinu. Alls eru 26 viðburðir kynntir á nýju veggspjaldi sem menningarnefnd hefur látið prenta.
↧