$ 0 0 Dýpkunarskipið Perla er komið til Landeyjahafnar þar sem skipið verður notað ásamt dæluskipinu Skandiu við dýpkun hafnarinnar næstu daga.