Kona slasaðist minniháttar þegar hestur sem hún reið fór utan í bifreið sem ekið var fram með hestinum í hesthúsahverfinu á Selfossi í síðustu viku.
↧