Sveitarfélagið Árborg ætlar í sumar að lána út garðlönd til íbúa. Garðlöndin eru staðsett vestan við Eyrarbakka, sunnanmegin þar sem skilyrði til ræktunar eru best.
↧