Starfsmenn Héraðsskjalasafns Árnesinga á Selfossi héldu konunglega brúðkaupsdaginn í dag hátíðlegan enda eru allir starfsmenn safnsins afkomendur Noregskonunga að langfeðratali.
↧