Ófremdarástand ríkir í málefnum aldraðra og mikið veikra einstaklinga vegna skorts á hjúkrunarrýmum á Suðurlandi að mati rekstaraðila hjúkrunarheimila í landsfjórðungnum.
↧