$ 0 0 Bólusetning gegn sumarexemi í íslenskum hrossum er nú að hefjast í fyrsta skipti en helmingur allra hrossa sem eru flutt úr landi fær exem.