Það verður öðruvísi ball á 800Bar á Selfossi í kvöld. Hljómsveitin Öðruvísi en þeir heldur uppi gleðinni en það verður frítt inn og 2 fyrir 1 á barnum alla nóttina.
↧