Héraðsdómur Suðurlands dæmdi á dögunum karlmann á fertugsaldri í þriggja ára fangelsi fyrir fjölda brota, þjófnað, eignaspjöll, tilraun til fjársvika og ítrekuð umferðarlagabrot.
↧