$ 0 0 Í dag kl. 15 verður opnaður jólagluggi í Sunnlenska bókakaffinu. Í framhaldi af því verður sérstök barnadagskrá á bókakaffinu.