Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu á Selfossi var kallað út í gærkvöldi til þess að dæla vatni úr kjallaranum á Hafnartúni á Selfossi en þar hafði flætt upp um niðurföll.
↧