Í síðustu viku náðist sá merki áfangi við byggingu Búðarhálsvirkjunar að „slegið var í gegn“ í jarðgangnagerðinni þegar síðasta haftið í jarðgöngum var sprengt og göngin opnuðust í gegnum fjallið.
↧