$ 0 0 Nýliðin helgi var óvanalega róleg hjá lögreglu á Selfossi. Sex umferðaróhöpp voru tilkynnt, tvær bílveltur, útafakstrar og minniháttar ákeyrslur.