Maður varð fyrir líkamsárás fyrir utan veitinga- og skemmtistaðinn Café Rose í Hveragerði aðfaranótt föstudags. Árásarmaðurinn sló mann hnefahögg í andlitið.
↧