Hamarsmenn voru í fínu formi þegar þeir tóku á móti ÍA í 32-liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta í gærkvöldi. Hvergerðingar sigruðu 110-68.
↧