Selfoss vann öruggan sigur á Fylki í 1. deild karla í handbolta í gærkvöldi. Lokatölur í Árbænum voru 25-35 en frammistaða Selfyssinga í leiknum var nokkuð kaflaskipt.
↧