$ 0 0 Lögreglan á Hvolsvelli tók á dögunum í notkun nýja og glæsilega bifreið af gerðinni Skoda Octavia Scout sem er fjórhjóladrifinn skutbifreið.