$ 0 0 Bílvelta varð á mótum Suðurlandsvegar og Skeiðavegar í hádeginu í dag. Fjórir erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu þeir án alvarlegra áverka.