Niðurgreiðsla vegna daggæslu barna í Sveitarfélaginu Árborg verður hækkuð úr 24.400 krónum upp í 25 þúsund og niðurgreiðslukerfið verður útfært á annan hátt.
↧