Úrslitakeppni Lengjubikars karla í körfubolta fer fram í Stykkishólmi um helgina. Þórsarar leika gegn Tindastól í kvöld en allir leikir úrslitakeppninnar verða í beinni á SportTV.is.
↧