$ 0 0 Hamar gaf KR ekkert eftir í lokaumferð Lengjubikars karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. KR kreisti fram sigur í lokaleikhlutanum, 77-68.