Undanfarin ár hafa Rauði krossinn, kvenfélögin, Lions, sóknir þjóðkirkjunnar og fleiri aðilar sem sinna líknarmálum og félagslegri aðstoð í Árnessýslu, haft með sér samvinnu um aðstoð fyrir hátíðarnar til handa þeim sem höllum fæti standa í aðdraganda jóla og eiga ekki fyrir nauðþurftum.
↧