$ 0 0 Aðfaranótt síðastliðins fimmtudags eða föstudags var stungið á alla hjólbarða Toyota Rav bifreið sem stóð fyrir utan Oddabraut 4 í Þorlákshöfn.