Alls hafa 1.912 manns fluttst erlendis frá Suðurlandi á tímabilinu 1. október 2008 til 12. nóvember 2012. Þar af fluttust 1.064 einstaklingar með íslenskt ríkisfang til útlanda á þessu tímabili.
↧