Körfuknattleiksfélag FSu vann annan leik sinn í 1. deild karla í körfubolta í vetur þegar Augnablik kom í heimsókn í Iðu á föstudagskvöld. Lokatölur voru 94-86.
↧