Tvær selfysskar kraftakonur, þær Anna Heiður Heiðarsdóttir og Bryndís Ólafsdóttir, sem báðar æfa kraftlyftingar og aflraunir í Kraftbrennzlunni á Selfossi, verða meðal keppenda í keppninni „Sterkasta kona Íslands” sem fram fer í Mosfellsbæ í dag.
↧