Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að fela framkvæmdastjóra sveitarfélagsins að undirbúa sölu á eignarhlut þess í Borgarþróun ehf. og Pakkhúsinu við Austurveg 2b á Selfossi.
↧