Farið var inn í tól bifreiðar á Hvolsvelli aðfaranótt laugardags og einhverjum verðmætum stolið. Engar skemmdir urðu á bifreiðunum þar sem þær voru allar ólæstar.
↧