$ 0 0 Selfoss tapaði naumlega fyrir HK í N1-deild kvenna í handbolta þegar liðin mættust í Digranesi í dag. Lokatölur voru 27-25.