Þrír keppendur frá Umf. Selfoss eru í stúlknalandsliði Íslands sem sigraði á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í Árósum í Danmörku í hádeginu í dag.
↧