Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur samþykkt að skuldbreyta tveimur lánum upp á samtals um 100 milljónir króna. Að sögn Eyglóar Kristjánsdóttur, sveitarstjóra, lækkar greiðslubyrði sveitarfélagsins um 8 til 9 milljónir króna við breytinguna.
↧