Útigangsmaðurinn sem handtekinn var á Selfossi í gærkvöldi grunaður um íkveikju við KFC var nú síðdegis úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. nóvember næstkomandi.
↧