Í sumar og haust hefur töluvert verið gróðursett af sitkagreni og fleiri tegundum í Mosfell í Grímsnesi. Skógrækt hefur verið stunduð á leigulandi í Mosfelli sem er jörð í eigu kirkjunnar, síðan 1989.
↧