Óvænt eftirspurn reyndist eftir þremur fjölbýlishúsalóðum við Akurhóla á Selfossi sem Sveitarfélagið Árborg auglýsti lausar til umsóknar fyrir skömmu.
↧