Það er óhætt að segja að næsta helgi verði með stærra móti í Hvítahúsinu á Selfossi. Söngkeppni, Dúndurfréttir, Labbi og Páll Óskar verða á sviðinu um helgina.
↧