Löng röð var fyrir utan Selfossbíó í kvöld þar sem fyrirhuguð var lokasýning á heimildarmynd Gríms Hákonarsonar, Hreint hjarta. Aukasýningar verða um næstu helgi.
↧