Ómar Diðriks og Sveitasynir halda síðustu tónleikana í tónleikaröðinni „Þá áttu líf“ á Forsetabarnum á Selfossi í kvöld, laugardagskvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 22 en húsið verður opnað kl. 21.
↧