Karlmaður var handtekinn á Selfossi snemma í morgunn eftir að hafa reynt að fara inn í hús á Selfossi. Í ljós kom að maðurinn, sem var drukkinn, fór húsavilt.
↧