Selfyssingar lyftu sér úr fallsæti í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar þeir unnu sanngjarnan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR á Selfossvelli í kvöld, 1-0.
↧