Selfyssingar létu rigninguna ekki stöðva sig þegar boðið var upp á árlegt morgunverðarhlaðborð í hátíðartjaldi í miðbænum í morgun. Hátíðin Sumar á Selfossi er haldin um helgina.
↧