Hópur rétthafa netaveiði í Ölfusá og Hvítá hefur mælst til þess við netaveiðibændur að dregið verði úr veiðisókn eða netin tekin upp það sem eftir er veiðitímans í ár.
↧